Stigahúsateppi

Showing 1–12 of 43 results

Að láta skipta um teppi er minna mál en þú heldur. Við eigum mikið úrval af teppum til á lager. Við aðstoðum húsfélög og einstaklinga við val á teppum, reiknum út efnismagn, útvegum prufubækur og teppaprufur af okkar teppum. Einnig veitum við tæknilegar upplýsingar um endingartíma, brunastaðla, viðhald og hreinsun ásamt öllu sem til þarf svo hægt sé að endurnýja teppið hjá ykkur. Við gerum tilboð í verkið, óbindandi og að kostnaðarlausu.

Við erum gríðarlega stolt að segja frá því að Ege Carpets var valið umhverfisvænasta teppafyrirtæki heims árið 2019.

Hafðu samband og við sendum lagningarmenn til að mæla upp stigahúsið ykkar og gerum ykkur tilboð um hæl.