ZHEVA

Zheva eru nútímalegar og töff mottur sem eru til í nokkrum mismunandi útfærslum.

Motturnar eru úr 100% Declon sem er gerviefni sem er afrafmagnað, dregur ekki í sig ló, er auðvelt að þrífa og brakar ekki í. Þetta eru mikilvæg atriði til að huga að þegar gæðamotta er valin.

Tæknilegar upplýsingar um motturnar:
Hnútar: 1.000.000/m2
Þyngd: 2850g/m2
Efni: 91% Decolan og 9% Viscose
Hæð á þráðum: 11 mm.

Stærðir:
80 x 150 cm.
120 x 180 cm.
135 x 200 cm.
160 x 230 cm.
200 x 290 cm.
240 x 340 cm.

 

Smelltu hér til að sjá allar motturnar sem tilheyra Zheva línunni.