Description
Viðhaldsolía er nauðsynleg til að viðhalda olíubornu parketi. Við mælum með því að bera viðhaldsolíu á olíuborið parket einu sinni á ári. Ef það er ekki gert þornar parketið upp og dregur í sig óhreinindi en hrindir þeim ekki frá sér.
1 líter dugir á 30-40 m2. Vegna sjálfsíkveikjuhættu verður að bleyta klútana, sem notaðir eru til viðhaldsolíuburðar, eftir notkun og setja í plastpoka. Leyfðu gólfinu að þorna í a.m.k. átta klukkustundir. Smelltu hér má sjá tækniblað fyrir vöruna.