PATCHWORK

Patchwork motturnar eru flatofnar handunnar mottur frá Indlandi. Um er að ræða gríðarlega vandaðar og töff mottur úr 100% ull.

Patchwork motturnar eru búnar til úr mörgum bútum sem eru svo saumaðir saman og úr verður glæsilegt listaverk.

Við tökum reglulega inn Patchwork mottur í gráum, brúnum og bláum tónum.

Patchwork motturnar eru uppseldar í augnablikinu hjá okkur. Hafið samband fyrir upplýsingar. Hægt er að óska eftir sérstökum mynstrum og litum.