Millelegni

Tegund: Gólflísar
Millelegni parketflísarnar frá Emil Ceramica er einstaklega fallegar og sterkar flísar. Um er að ræða gegnheilar og frostþolnar flísar sem líta út eins og parket. Margar útfærslur og litatónar eru í boði auk þess sem hægt er að sérpanta mósaík í stíl við hverja týpu.

Stærðir:

15 x 45 cm.
15 x 120 cm.
20 x 120 cm.
30 x 120 cm.
40 x 120 cm.

Categories: , Tags: ,