KASHQAI
Kashqai motturnar eru einstakar fyrir margar sakir. Í Kashqai línunni er meðal annars motta sem er með elsta mynstur af mottu sem fundist hefur í heiminum.
Margar mismunandi litasamsetningar eru í þessari línu en allar Kashqai mottur eru úr 100% nýsjálenskri gæðaull, sem er besta fáanlega ullin í heiminum.
Hver og ein motta er listaverk og skapar skemmtilega stemningu hvort sem það er á nútímalegu- eða klassísku heimili.
Tæknilegar upplýsingar um motturnar:
Hnútar: 670.000/m2
Þyngd: 2.700g/m2
Efni: 100% ull
Hæð á þráðum: 9mm
Stærðir:
80 x 150 cm.
120 x 180 cm.
135 x 200 cm.
160 x 230 cm.
200 x 290 cm.
240 x 340 cm.
Smelltu hér til að sjá allar motturnar sem tilheyra Kashqai línunni.