Handhnýttar mottur

 

Hér má sjá brot af þeim handhnýttu persensku mottum sem við höfum verið með. Við reynum alltaf að eiga gott úrval af handhnýttum mottum á lager. Hægt er að panta stærðir og útlit eftir óskum.

Hér er hægt að skoða fleiri sérpantaðar mottur: www.shop-reza.dk

Til þess að panta mottu frá Reza eða fá verðtilboð er best að senda tölvupóst á bram@parki.is.