Dúkaloft

Hljóðdúkur er lausn sem nýtur aukinna vinsælda þegar kemur að því að velja lofta- og veggefni. Dúkurinn er strekktur upp á lista og uppsetning er tiltölulega fljótleg og einföld. Um er að ræða sérstaklega umhverfisvæna lausn sem inniheldur ekki PVC efni. Auðvelt er að taka út fyrir lýsingu og samskeyti eru ekki áberandi ef að skeyta þarf dúkunum saman. Dúkurinn dregur ekki í sig ryk og auðvelt er að þrífa hann. Einnig eru miklir möguleikar varðandi hljóðvist en þá eru steinullarplötur festar upp í loft og dúkurinn svo strekktur yfir þær.

Myndasafn

Pongs

PONGS® hefur ástríðu fyrir vefnaðarvöru. Í meira en 100 ár hefur fyrirtækið verið að þróa og framleiða tæknilega og skreytta vefnaðarvöru fyrir óteljandi atvinnugreinar. Orðspor PONGS® fyrir gæði og þekkingu kom fyrirtækinu á toppinnn í stafrænni prentun fyrir byggingar af öllum stærðum og gerðum. Um er að ræða nýstárlegar og fallegar lausnir fyrir innanhússhönnun.

Descor® er framleitt í Þýskalandi, af PONGS®.

Tæknilegar upplýsingar 

DESCOR®

PONGS WCP EN

PONGS The brand EN

Vorher Nachher Flyer EN

Image Information-Caption EN

Category: