Skip to main content
Við kynnum með stolti hágæða hljóðvistarplötur í vegg og loft með hljóðeinangrandi bakgrunni í hæð 2,78 m.
Hljóðvistarplöturnar koma í hæð 2,78 og er því hægt að leggja samskeytalaust á veggi þar sem eðlileg lofthæð er. Strimlarnir koma einnig mjög vel út sem loftaklæðning.
Við eigum I-Wood Basic til á lager í fjórum mismunandi útfærslum í stærð 16x300x2780 mm.
Eik hvít olíuborin
Eik olíuborin natur
Eik olíuborin svört með svörtum kjarna
Hnota olíuborin með svörtum kjarna